Útlit

Við útlitshönnun húsanna var lögð áhersla á fjölbreytileika í efnis- og litavali, húshliðar eru brotnar upp og hvert stigahús hefur sín sérkenni.

Mjúk og einföld form einkenna inngarðinn og skapa í senn fallega heild og rólegt yfirbragð milli húsanna. Grunnform garðsins gera jafnframt að verkum að aðkomuleiðir að húsunum verða skýrari en ella.

Staðsetning húsanna hefur í för með sér að verslanir og fjölbreytt þjónusta eru í göngufæri.

Söluaðilar

  • RE/MAX SENTER
  • Skútuvogi 11A
  • 104 Reykjavík
  • Sími 414 4700
  • RE/MAX FJÖRÐUR
  • Lækjargata 34D
  • 220 Hafnarfjörður
  • Sími 519 5900